Nýjasta lýtaaðgerðin

Skurðlæknar að störfum
Skurðlæknar að störfum TOHOKU UNIVERSITY-KYODO

Undanfarið hefur orðið nokkur aukning á að konur óski eftir lýtaaðgerð sem færi þeim spékoppa eins og X-factor dómarinn Cheryl Cole er með. Aðgerðin er kölluð „dimpleplasty“ á ensku, tekur aðeins 10 mínútur og er nýjasta tískan samkvæmt New York Daily News.

„Spékopparnir eru fengnir með því að skera skurð í kinnina sem myndar litla holu og er undirhúðinni frá haldið með saum. Þannig myndast með tímanum varanlegt ör,“ sagði Dr.Richard Westreich yfirmaður andlitslýtalækninga á Long Island College sjúkrahúsi.

Cheryl Coler er með fallega spékoppa
Cheryl Coler er með fallega spékoppa JEAN-PAUL PELISSIER
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup