Albert Mónakóprins trúlofaður

Albert Mónakóprins ásamt Charlene Wittstock.
Albert Mónakóprins ásamt Charlene Wittstock. Reuters

Albert Mónakóprins hefur greint opinberlega frá því að hann og Charlene Wittstock séu trúlofuð. Þar með hefur hann bundið enda á þær vangaveltur hvort parið hygðist ganga upp að altarinu.

Albert, sem er 52 ára gamall, var vígður til embættis fursta í Mónakó árið 2005 þegar hann tók við af föður sínum, Rainier fursta, sem lést sama ár. Móðir Alberts er leikkonan Grace Kelly. 

Albert, sem var þekktur glaumgosi og piparsveinn, á tvö börn. Þau munu ekki erfa krúnuna þar sem þau fæddust utan hjónabands. 

Wittstock er 32 ára gömul og fyrrverandi kennari frá Suður-Afríku. Hún hefur unnið til verðlauna í sundi á Ólympíuleikunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson