Gifti sig í gallabuxum

Harrison Ford.
Harrison Ford. reuters

Stórleikaranum Harrison Ford fannst ekki nauðsynlegt að eyða fúlgu fjár í fín jakkaföt fyrir brúðkaup sitt á dögunum, en hann gerðist svo djarfur að mæta í Wranglers gallabuxum.

Það var ekki mikill Hollywood-bragur yfir athöfninni en brúðurin, Calista Flockhart, var í látlausum hvítum kjól og fór 9 ára sonur hennar, Liam, með hlutverk hringaberans.

Athöfnin fór fram undir berum himni í Santa Fe í New Mexico þann 15. júní síðastliðinn.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar