Hudson glímdi við þunglyndi

Jennifer Hudson.
Jennifer Hudson. reuters

Söng- og leikkonan Jennifer Hudson, sem missti móður sína, bróður og sjö ára frænda í skotárás í október árið 2008, segist hafa þjáðst af verulegu þunglyndi í kjölfar atburðarins.

„Ég var í áfalli. Það var eins og ég væri ekki ég sjálf. Í næstum tvær vikur fór ég ekki út fyrir hússins dyr og var umkringd fjölskyldu og vinum,“ segir Hudson í viðtali við New Weekly.

Hún segist þakka tæplega ársgömlum syni sínum fyrir að hafa dregið sig upp úr hyldýpinu, því hann hjálpi sér að minnast móður sinnar.


Söngkonan Jennifer Hudson.
Söngkonan Jennifer Hudson. reuters
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir