Vala Grand í Ungfrú Ísland

Næsta fegurðardrottning Íslands?
Næsta fegurðardrottning Íslands? Ernir Eyjólfsson

„Ég ætla að tékka á því, þegar ég er búin að láta setja júll­ur á mig, hvort ég megi taka þátt í Ung­frú Ísland. Ef ég er með rétt­indi eins og kona þá ætti ég að fá að taka þátt í Ung­frú Ísland,“ seg­ir Vala Grand í viðtali í nýj­asta tölu­blaði Monitor.

Eins og alþjóð veit gekkst Vala Grand und­ir kyn­leiðrétt­ing­araðgerð á dög­un­um og nú læt­ur hún ekk­ert standa í vegi fyr­ir sér. „Ég er ekk­ert að segja að ég ætli að vinna keppn­ina, en það yrði ótrú­lega góð staðfest­ing á mín­um rétt­ind­um ef ég fengi að taka þátt,“ seg­ir Vala og á ekki von á öðru en að henni verði heim­iluð þátt­taka.

„Það væri bara asna­legt ef þeir myndu segja: „Hún má ekki keppa því hún var með typpi“. Ef ég má taka þátt, þá er ég búin að sanna allt og staðfesta fyr­ir sjálfri mér að ég er kona. Hvernig gætu þeir sagt að ég sé ekki kona þegar ég er kom­in með píku? Ef það verður eitt­hvað kjaftæði, þá verða vand­ræði og vesen, ég er ekki að grín­ast.“

Sjá einnig:
Íslensk­ir karl­menn eru graðir og for­vitn­ir
Vilja ekki tengda­dótt­ur eins og mig

Bald­vin: Aðgerðin var ekki fyr­ir mig

Nán­ar í nýj­asta Monitor. Blaðið má lesa í ra­f­rænni út­gáfu hér.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Samskipti kynjanna eru svo sannarlega hárfín list. Láttu öfund annarra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Vertu raunsær í peningamálunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Samskipti kynjanna eru svo sannarlega hárfín list. Láttu öfund annarra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Vertu raunsær í peningamálunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir