Öll spjót standa á Gibson

Oksana Grigoreva og Mel Gibson.
Oksana Grigoreva og Mel Gibson. Reuters

Öll  spjót standa nú á kvikmyndaleikaranum Mel Gibson eftir að upptökur af símtölum, sem hann átti við Oksönu Grigorevu, barnsmóður sína og fyrrum sambýliskonu, birtist á slúðurfréttavefjum í Los Angeles. Lögregla í Malibu er einnig að rannsaka hvort Gibson hafi misþyrmt Grigorevu á heimili þeirra í janúar á meðan þau bjuggu enn saman.

Fyrirtækið, sem séð hefur um mál Gibsons í Hollywood, William Morris Endeavor Entertainment, hefur nú sagt upp samningum við leikarann vegna málsins. 

Vefurinn radaronline.com birti í dag upptöku af símtali, Gibson er sagður hafa átt við Grigorevu.  „Ég skammast mín fyrir þig," segir Gibson þar. „Þú ert eins og  svín á lóðaríi og hópur niggara nauðgar þér þá væri það þér að kenna." 

„Við getum ekki verið fulltrúar manns, sem notar N-orðið," skrifaði Ari Emanuel, forstjóri William Morris Endeavor, í tölvupósti til viðskiptafélaga, að sögn fréttavefjarins  Deadline.com.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir