Tuttugu drengir nefndir Adolf

Tuttugu börn hafa verið nefnd Adolf eftir seinni heimstyrjöldina
Tuttugu börn hafa verið nefnd Adolf eftir seinni heimstyrjöldina

Aðeins hafa um 20 börn verið nefnd Adolf í Bretlandi eftir seinni heimstyrjöldina. Fyrir stríðið voru 320 karlmenn sem hétu Adolf skráðir í Englandi og Wales en nafnið varð óvinsælt í kjölfar stríðsins.

Á síðasta ári neitaði verslun í New Jersey afgreiðslu á afmælisköku með merkingunni „Til hamingju með afmælið Adolf Hitler“ fyrir þriggja ára drenginn Adolf Hitler Campbell. Systir hans heitir Aryan Nation Campbell.

Á heimasíðunni findmypast.co.uk má sjá ýmsar tískur í nafngiftum en seint á 19.öld fengu 10 börn nafnið Fish Fish og sex börn nefnd Dick Trupin.

Seint á 20.öld voru sex börn nefnd Ringo og í framhaldi af heimsmeistaramótinu í fótbolta sem haldið var í Brasilíu voru átta drengir nefndir Pele. Fjórir drengir voru nefndir Maradonna eftir „hönd guðs“ atvikið. 

Eftir heimsmeistaramótið í Brasilíu voru átta drengir nefndir Pele
Eftir heimsmeistaramótið í Brasilíu voru átta drengir nefndir Pele STR
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson