Robyn kemur fram á Iceland Airwaves

Robyn hin sænska.
Robyn hin sænska.

Sænska súperstjarnan Robyn hefur tilkynnt komu sína á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem verður haldin dagana 13.-17. október næstkomandi.

Tónlistarkonan náði miklum vinsældum í Evrópu árið 1997 með laginu Show Me Love en hvarf svo um nokkurn tíma af sjónarsviðinu þar til hún náði heimsathygli tíu árum síðar með lögum eins og With Every Heartbeat og Handle Me.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar