Hvernig er hægt að skíra barnið sitt þetta?

Jason Lee með soninn Pilot Inspektor.
Jason Lee með soninn Pilot Inspektor.

Í nýj­asta tölu­blaði Monitor eru fá­rán­leg­ustu nöfn heims tek­in fyr­ir. Þar er sér­stak­ur dálk­ur þar sem tek­in eru fyr­ir furðuleg­ustu nöfn sem fræga fólkið hef­ur gefið börn­um sín­um. Þar kenn­ir ým­issa grasa, en í heimi frægra er ekk­ert at­huga­vert við að skíra börn nöfn­um á borð við Pi­lot Inspektor, Audio Science og Sage Moon­blood.

Lít­um á nokk­ur dæmi um sér­visku fræga fólks­ins

Penn Jill­ette úr teym­inu Penn & Tell­er skírði barnið sitt Mox­ie Cri­m­efig­hter.

Börn leik­stjór­ans Robert Rodrigu­ez heita Racer, Re­bel, Rogue, Rhi­annon
og Rocket.

Syn­ir Michael Jackson heita Prince Michael og Prince Michael II, kallaður Blan­ket.

Sylvester Stallone á son sem heit­ir Sage Moon­blood.

Chris Mart­in og Gwyneth Paltrow skírðu dótt­ur sína Apple.

Bob Geldof og Paula Ya­tes skírðu dótt­ur sína Fifi Trix­i­belle.

Paula Ya­tes var aft­ur í ess­inu sínu þegar hún eignaðist dótt­ur með söngv­ar­an­um Michael Hutchence úr INXS, en hún fékk nafnið Hea­ven­ly Hira­ani Tiger Lily.

Leik­arap­arið Dav­id Duchovny og Tea Leoni eiga son­inn Kyd.

Ja­son Lee á son sem heit­ir Pi­lot Inspektor.

Dótt­ir Bono, söngv­ara U2, heit­ir Memp­his Eve.

Fé­lagi Bono úr U2, gít­ar­leik­ar­inn Edge, skírði dótt­ur sína Blue Ang­el.

Börn Frank Zappa heita Moon Unit, Diva Thin Muff­in, Dweezil og Ah­met.

Dótt­ir leik­ar­ans Rob Morrow úr sjón­varpsþátt­un­um Numb3rs heit­ir Tu Morrow.

Nicolas Cage á son sem heit­ir Kal-El í höfuðið á Superm­an.

Leik­kon­an Shannyn Sossamon skírði dótt­ur sína Audio Science.

Meira í nýj­asta Monitor. Blaðið má lesa í ra­f­rænni út­gáfu hér.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ekki láta gagnrýnisraddir telja úr þér kjark. Mundu að ekki er allt sem sýnist og málsbætur liggja ekki alltaf í augum uppi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ekki láta gagnrýnisraddir telja úr þér kjark. Mundu að ekki er allt sem sýnist og málsbætur liggja ekki alltaf í augum uppi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell