Fry í stjórn Norwich City

Reuters

Leik­ar­inn Stephen Fry hef­ur tekið sæti í stjórn knatt­spyrnu­fé­lags­ins Norwich City. Um þetta var til­kynnt á blaðamanna­fundi fé­lags­ins í dag.

Fry, sem mun sinna starfi „sendi­herra“ Norwich City, sagði í sam­tali við BBC að þetta væri sann­ar­lega einn af mest spenn­andi dög­um í lífi sínu og hann gæti ekki verið stolt­ari eða ánægðari.

„Fram­kvæmda­stjór­ar Norwich City hafa gengið fram­hjá mér við val á leik­mönn­um í liðið í mörg ár, ótrú­legt en satt, svo ég hef kom­ist að þeirri sorg­legu niður­stöðu að úr þessu sé ólík­legt að ég verði val­inn í byrj­un­arliðið.“

„Þess í stað mun ég aðstoða liðið, með mik­illi ánægju, á öðrum sviðum.“

Leik­ar­inn, rit­höf­und­ur­inn og sjón­varpsþátta­stjórn­and­inn, Fry, á heim­ili í Nor­folk og hef­ur verið stuðnings­maður Norwich City alla ævi.

Hann sæk­ir reglu­lega heima­leiki fé­lags­ins og sit­ur þá oft við hlið Deliu Smith sem á meiri­hluta í knatt­spyrnu­fé­lag­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir