Zsa Zsa Gabor við dauðans dyr

Zsa Zsa Gabor árið 1986. Hún fæddist í Ungverjalandi árið …
Zsa Zsa Gabor árið 1986. Hún fæddist í Ungverjalandi árið 1917 og gerðist fræg leikkona í Hollywood. AP

Leik­kon­an Zsa Zsa Ga­bor virðist vera við dauðans dyr sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá tals­manni henn­ar. Ga­bor, sem er 93 ára að aldri, var lögð inn á sjúkra­hús fyr­ir helgi vegna auka­verk­ana eft­ir að hafa mjaðma­brotnað í júlí. Hef­ur hún beðið um að fá prest til sín á sjúkra­húsið en ástand henn­ar er afar al­var­legt, að sögn tals­manns henn­ar.

Zsa Zsa Ga­bor var ný­lega út­skrifuð af sjúkra­húsi eft­ir mjaðmaskurðinn þar sem hún fékk sýk­ing­ar í skurðinn og svaraði lyfj­um illa. 

Hún lamaðist að hluta í bíl­slysi árið 2002 og hef­ur verið í hjóla­stól síðan. Þá fékk hún heila­blóðfall fyr­ir fimm árum.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú skalt fylgja eðlisávísun þinni og nýta krafta þína til að hjálpa öðrum. Yfirskilvitlegar upplýsingar blasa við þér, ef þú notar skilningavitin fimm til fullnustu fyrst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú skalt fylgja eðlisávísun þinni og nýta krafta þína til að hjálpa öðrum. Yfirskilvitlegar upplýsingar blasa við þér, ef þú notar skilningavitin fimm til fullnustu fyrst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir