Hálf öld liðin

Bítlarnir í fullum herskrúða árið 1967.
Bítlarnir í fullum herskrúða árið 1967. AP

Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að fimm manna hljómsveit frá Liverpool tróð upp í Indra klúbbnum í Hamborg í Þýskalandi. Hljómsveitin hét The Beatles og átti síðar eftir að gera nokkuð góða hluti í tónlistarsögunni.

Til að halda upp á hálfrar aldar afmælið verða haldnir fjórir tónleikar í klúbbnum, þeir fyrstu í kvöld, þar sem hljómsveit leikur eingöngu Bítlalög þeim til heiðurs.

Hljómsveitin Bambi Kino, verður á sviðinu næstu fjögur kvöld en hún var stofnuð í fyrra, af fjórum bandarískum rokkurum, og er nefnd eftir kvikmyndahúsi í Hamborg sem Bítlarnir þurftu að gista í fyrir fimmtíu árum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar