Hálf öld liðin

Bítlarnir í fullum herskrúða árið 1967.
Bítlarnir í fullum herskrúða árið 1967. AP

Í dag eru fimm­tíu ár liðin frá því að fimm manna hljóm­sveit frá Li­verpool tróð upp í Indra klúbbn­um í Ham­borg í Þýskalandi. Hljóm­sveit­in hét The Beatles og átti síðar eft­ir að gera nokkuð góða hluti í tón­list­ar­sög­unni.

Til að halda upp á hálfr­ar ald­ar af­mælið verða haldn­ir fjór­ir tón­leik­ar í klúbbn­um, þeir fyrstu í kvöld, þar sem hljóm­sveit leik­ur ein­göngu Bítla­lög þeim til heiðurs.

Hljóm­sveit­in Bambi Kino, verður á sviðinu næstu fjög­ur kvöld en hún var stofnuð í fyrra, af fjór­um banda­rísk­um rokk­ur­um, og er nefnd eft­ir kvik­mynda­húsi í Ham­borg sem Bítl­arn­ir þurftu að gista í fyr­ir fimm­tíu árum.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú þarft að fara gætilega í ákvarðanatöku þinni því þú veist að ekki verður aftur snúið. Sýndu þínum eigin hugmyndum tilhlýðilega virðingu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú þarft að fara gætilega í ákvarðanatöku þinni því þú veist að ekki verður aftur snúið. Sýndu þínum eigin hugmyndum tilhlýðilega virðingu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant