Gyllenhaal tekst á við titrarann

Maggie Gyllenhaal.
Maggie Gyllenhaal. reuters

Bandaríska leikkonan Maggie Gyllenhaal mun fara með aðalhlutverk í rómantísku gamanmyndinni Hysteria en hún segir af fyrsta titraranum, þ.e. kynlífshjálpartækinu.

Auk hennar munu Hugh Dancy, Jonathan Pryce og Rupert Everett fara með helstu hlutverk.

Sögusvið myndarinnar er Viktoríutíminn í Bretlandi en hjálpartækið mun læknir einn hafa notað í lækningaskyni, til að vinna bug á móðursýki kvenna, eins og dagblaðið Guardian lýsir því. Pryce og Everett leika lækna sem nota titrarann í lækningaskyni.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar