Flekar brenndir í kvöld

Óskar og Alisha vinna að gerð flekanna.
Óskar og Alisha vinna að gerð flekanna. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

 
Vegna veðurs var ákveðið að fresta listviðburðinum 22 brennandi flekar, sem átti að vera á menningarnótt úti á sjó við Sólfarið við Sæbraut. Kveikja átti í tuttugu og tveimur flekum rétt á eftir flugeldasýninguna og áttu þeir að brenna fram að miðnætti.

Listamennirnir Óskar Ericsson og Alisha Piercy, sem eru höfundar verksins, komust að þeirri niðurstöðum, í samráði við Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og Reykjavíkurborg að það væri of hættulegt að framkvæma gjörninginn út af veðrinu en hvasst var á laugardagskvöldið.

Þess í stað verður kveikt í flekunum í kvöld klukkan 22. Segjast listamennirnir í tilkynningu vonast til að sem flestir sjái sér fært að koma að Sólfarinu til þess að verða vitni að viðburðinum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan