Gói í stað Spaugstofunnar

Guðjón Davíð Karlsson.
Guðjón Davíð Karlsson. mbl.is/Eggert

Leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, Gói, mun stjórna skemmtiþætti á laugardagskvöldum í Ríkissjónvarpinu í vetur og kemur þannig í stað Spaugstofunnar.

Guðjón segir við Fréttablaðið í dag,  að þátturinn muni að einhverju leyti byggjast upp á stuttum grínatriðum og viðtölum við spennandi fólk.

Þá mun Gunnar Björn Guðmundsson leikstýra áramótaskaupinu eins og í fyrra.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar