Gói í stað Spaugstofunnar

Guðjón Davíð Karlsson.
Guðjón Davíð Karlsson. mbl.is/Eggert

Leik­ar­inn Guðjón Davíð Karls­son, Gói, mun stjórna skemmtiþætti á laug­ar­dags­kvöld­um í Rík­is­sjón­varp­inu í vet­ur og kem­ur þannig í stað Spaug­stof­unn­ar.

Guðjón seg­ir við Frétta­blaðið í dag,  að þátt­ur­inn muni að ein­hverju leyti byggj­ast upp á stutt­um grín­atriðum og viðtöl­um við spenn­andi fólk.

Þá mun Gunn­ar Björn Guðmunds­son leik­stýra ára­móta­s­kaup­inu eins og í fyrra.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þótt þú virðist sigla lygnan sjó máttu ekki sofna á verðinum því óðar en varir rís alda sem getur hvolft bátnum. Sýndu öðrum skilning.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þótt þú virðist sigla lygnan sjó máttu ekki sofna á verðinum því óðar en varir rís alda sem getur hvolft bátnum. Sýndu öðrum skilning.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir