Marklund í 1. sæti í Bandaríkjunum

Liza Marklund.
Liza Marklund.

Bókin Póstkortamorðingjarnir, sem sænski rithöfundurinn Liza Marklund og bandaríski höfundurinn James Patterson skrifuðu saman, er nú í 1. sæti á vikulegum metsölulista bandaríska blaðsins New York Times.  

Að sögn blaðsins Dagens Nyheter er þetta í annað skipti, sem sænskur höfundur kemur bók í 1. sæti á þessum lista, hinn er Stieg Larsson, höfundur bókanna um Mikael Blomkvist og Lisbeth Salander.  Bók hans, Loftkastalinn sem sprakk, var í 1. sæti á listanum í síðustu viku en fór nú niður í 2. sæti.

Báðar þessar bækur hafa komið út á íslensku.   

Metsölulisti New York Times

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup