Spaugstofan boðar til blaðamannafundar

Pálmi Gestsson, Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður Sigurjónsson í Spaugstofunni.
Pálmi Gestsson, Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður Sigurjónsson í Spaugstofunni. mbl.is/Rax

Spaugstofan hefur boðað til blaðamannafundar eftir hádegið í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefnisins er ekki getið en vangaveltur hafa verið um hvort sjónvarpsþáttur Spaugstofumanna flytjist til annarrar sjónvarpsstöðvar eftir að Ríkissjónvarpið ákvað að hætta að sýna þáttinn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar