Sellóleikari ELO lést er hann varð fyrir heyrúllu

ELO
ELO

Fyrrum liðsmaður hljómsveitarinnar Electric Light Orchestra (ELO) lést á föstudag er stór heybaggi rúllaði niður brekku og hafnaði á bifreið hans, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu í dag.

Um sellóleikarann Mike Edwards er að ræða en ljósmyndir og myndbönd á YouTube voru notuð til að bera kennsl á hann. Að sögn lögreglu hefur ekki enn náðst í ættingja hans til þess bera formlega kennsl á hann.

Edwards var á ferð í Devon, Englandi, er heybagginn, sem er 600 kg að þyngd, rúllaði fyrir bifreið hans. Edwards, 62 ára, spilaði með ELO á fyrstu plötum sveitarinnar en hann var þekktur fyrir furðulega búninga.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir