Lennon minnst víða

Friðarsúlan í Viðey
Friðarsúlan í Viðey mbl.is/RAX

Fjöl­marg­ir tón­list­ar­menn vilja taka þátt í tón­leik­um sem haldn­ir verða þann 12. nóv­em­ber nk. þar sem John Lennon verður minnst en hann hefði orðið sjö­tug­ur þann 9. októ­ber nk. All­ur ágóði af tón­leik­un­um renn­ur í sjóð sem styður við bakið á friðar­tón­leik­um.

Meðal tón­list­ar­manna sem fram koma eru Jackson Brow­ne, Patti Smith, Cyndi Laup­er og Ai­mee Mann.

Á vef BBC kem­ur fram að tón­leik­arn­ir eru ein­ung­is einn þeirra fjöl­mörgu viðburða sem skipu­lagðir hafa verið í tengsl­um við af­mæl­is­dag Bít­ils­ins en Lennon var skot­inn til bana í New York þann 8. des­em­ber 1980.

Eins og ít­rekað hef­ur komið fram mun ekkja Lennon, Yoko Ono, vera á Íslandi á fæðing­ar­dag Lennons þar sem hún mun kveikja á friðarsúl­unni í Viðey og koma fram á tón­leik­um Yoko Ono Plastic Ono Band Há­skóla­bíó.

Sveit­in mun einnig koma fram með Lady Gaga og Iggy Pop á tón­leik­um í Los Ang­eles í októ­ber.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir