Kate Beckinsale í endurgerð Reykjavík-Rotterdam

Kate Beckinsale mun leika í Contraband.
Kate Beckinsale mun leika í Contraband. Reuters

Breska leikkonan Kate Beckinsale mun leika á móti Mark Whalberg í endurgerð íslensku spennumyndarinnar Reykjavík-Rotterdam. Baltasar Kormákur mun leikstýra Hollywood útgáfunni, sem kallast Contraband.

Það var Óskar Jónasson sem leikstýrði Reykjavík-Rotterdam. Baltasar lék hins vegar aðalhlutverkið í myndinni auk þess að framleiða hana.

Myndin fjallar um öryggisvörð sem á í fjárhagslegum vanda. Til að bjarga sér út úr vandræðunum ákveður hann að fara eina ferð með fragtskipi og smygla til að rétta úr kútnum.

Baltasar Kormákur.
Baltasar Kormákur. mbl.is/Golli
Mark Wahlberg leikur aðalhlutverkið í Contraband.
Mark Wahlberg leikur aðalhlutverkið í Contraband. Reuters
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki einkamál þín taka of mikinn tíma frá vinnunni. Hvaðeina sem þú tekur þér fyrir hendur utan vinnu verður ánægjulegt og gefandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki einkamál þín taka of mikinn tíma frá vinnunni. Hvaðeina sem þú tekur þér fyrir hendur utan vinnu verður ánægjulegt og gefandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Sofie Sarenbrant