Mamma Gógó fær góða dóma í Ameríku

Friðrik Þór Friðriksson og Kristbjörg Kjeld sem leikur móðurina Gógó …
Friðrik Þór Friðriksson og Kristbjörg Kjeld sem leikur móðurina Gógó í myndinni. mbl.is/Árni Sæberg

Blöð og tímarit vestanhafs keppast nú um að hlaða lofi á íslensku kvikmyndina Mömmu Gógó eftir Friðrik Þór Friðriksson.

Myndin sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem lauk um síðustu helgi og hefur hún fengið jákvæða umfjöllun í fjölmiðlum á borð við Eye Weekly Toronto, Moving Pictures og The Huffington Post.

Mamma Gógó fjallar um kvikmyndaleikstjóra sem þráir ekkert heitar en viðurkenningu og ást þjóðar sinnar. Af einhverjum ástæðum er gatan ekki eins greið og hann hugði og eitthvað eru fjármálin líka að flækjast fyrir honum. Til að bæta gráu ofan á svart veikist móðir hans af Alzheimer-sjúkdómnum og þarf að komast á þar til gerða stofnun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka