Spassky fékk heilablóðfall

Boris Spassky og Friðrik Ólafsson að tafli.
Boris Spassky og Friðrik Ólafsson að tafli. mbl.is/Ómar

Skák­maður­inn Bor­is Spassky, sem tefldi heims­meist­ara­ein­vígið við Bobby Fischer í Reykja­vík árið 1972, er sagður þungt hald­inn af völd­um heila­blóðfalls.

Fram kem­ur á skák­vefn­um chess­ba­se, að Spassky sé á gjör­gæslu­deild á sjúkra­húsi í Moskvu eft­ir að hafa fengið heila­blóðfall í íbúð sinni í borg­inni. Er Spassky sagður al­var­lega veik­ur og lamaður vinstra meg­in.

Spassky er 73 ára gam­all. Hann hef­ur oft komið hingað til lands eft­ir að hann tefldi ein­vígið við Fischer, bæði til að tefla og einnig til að taka þátt í málþing­um og ýms­um viðburðum.

Spassky fékk einnig heila­blóðfall í októ­ber 2006 þegar hann var að flytja fyr­ir­lest­ur í San Francisco. Hann náði sér hins veg­ar að fullu og hef­ur teflt kapp­skák­ir síðan.  

Spassky var heims­meist­ari í skák á ár­un­um  1969 til 1972. Hann hef­ur und­an­farna ára­tugi verið bú­sett­ur í Frakklandi og er fransk­ur rík­is­borg­ari. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir