Ruglaði saman verðbólgu og munnmökum

Rachida Dati, fyrrverandi dómsmálaráðherra, vafðist tunga um tönn í útvarpsviðtali.
Rachida Dati, fyrrverandi dómsmálaráðherra, vafðist tunga um tönn í útvarpsviðtali.

Fyrrverandi dómsmálaráðherra Frakklands, Rachida Dati, ruglaði saman verðbólgu og munnmökum í útvarpsviðtali í dag þar sem hún gagnrýndi erlenda fjárfestingasjóði.

„Þegar ég sé suma af þessum sjóðum krefjast tuttugu eða tuttugu og fimm prósenta arðsemi á sama tíma og munnmök eru nánast ekki til...,“ sagði hún í viðtali á útvarpsstöðinni Europe 1.

Á frönsku eru orðin „verðbólga“ og „munnmök“ afar lík og deila nokkrum sömu atkvæðum.

Dati var rekin úr frönsku stjórninni í fyrra eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir tilhneigingu hennar til að ganga um í sérhönnuðum kjólum og að birtast á forsíðum slúðurblaða. Var slík hegðun ekki talin ráðherra sæmandi.

Dati er nú þingmaður á Evrópuþinginu.








mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vita skaltu að það dugir ekki að sitja með hendur í skauti og halda að lífið leiti þig uppi. Það er eitt og annað sem þig langar til þess að framkvæma en lætur ógert vegna þess að þú veist ekki hvar þú átt að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vita skaltu að það dugir ekki að sitja með hendur í skauti og halda að lífið leiti þig uppi. Það er eitt og annað sem þig langar til þess að framkvæma en lætur ógert vegna þess að þú veist ekki hvar þú átt að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir