„Give Peace a Chance"

Ringo Starr tók undir í laginu „Give Peace a Chance
Ringo Starr tók undir í laginu „Give Peace a Chance" í Háskólabíó í kvöld mbl.is/Ómar Óskarsson

Gríðarleg stemming var á tónleikum Yoko Ono Plastic Ono Band í Háskólabíói í kvöld er salurinn tók undir í laginu „Give Peace a Chance". Meðal þeirra sem tóku undir í laginu voru Bítillinn Ringo Starr og eiginkona George Harrison, Oliva Harrison en í dag eru sjötíu ár liðin frá fæðingu John Lennon.

Seldist upp á tónleikana á einungis nokkrum mínútum fyrir nokkru en Yoko Ono, ekkja Lennons ákvað að allur  afrakstur aðgöngumiðasölu á tónleikana rynni til stuðnings góðs málefnis á Íslandi.Yoko Ono og Sean Ono Lennon endurlífguðu Plastic Ono Band á síðasta ári eftir 40 ára hlé með útgáfu plötunnar „Between My Head and the Sky".

Hér er hægt að hlusta á lagið Give Peace a Change á tónleikum fyrr í mánuðinum.

En hér er hægt að hlusta á John Lennon tjá sig um lagið og syngja það

Yoko Ono og Olivia Harrion, ekkjur Bítlanna tóku lagið saman
Yoko Ono og Olivia Harrion, ekkjur Bítlanna tóku lagið saman mbl.is/Ómar Óskarsson
Ringo Starr syngur með salnum í Háskólabíói í kvöld
Ringo Starr syngur með salnum í Háskólabíói í kvöld mbl.is/Ómar Óskarsson
Ringo Starr í Háskólabíói í kvöld
Ringo Starr í Háskólabíói í kvöld mbl.is/Ómar Óskarsson
Sean Lennon á tónleikunum að syngja „Give Peace a Chance
Sean Lennon á tónleikunum að syngja „Give Peace a Chance". mbl.is/Ómar Óskarsson
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka