Íslandsmet í maraþonhlaupi

Bryndís sátt með verðlaunapeninginn sinn eftir hlaup í Miami.
Bryndís sátt með verðlaunapeninginn sinn eftir hlaup í Miami.

Eng­inn Íslend­ing­ur hef­ur náð að hlaupa jafn oft maraþon og hin 53 ára gamla hlaupa­drottn­ing Bryn­dís Svavars­dótt­ir.

Á laug­ar­dag­inn lauk hún sínu 123. hlaupi í Conn­ecticut í Banda­ríkj­un­um og áætl­ar að hlaupa tvisvar til viðbót­ar um næstu helgi. Að því loknu hef­ur Bryn­dís náð þeim glæsi­lega ár­angri að hlaupa maraþon í 49 ríkj­um Banda­ríkj­anna, seg­ir í um­fjöll­un um hlaupagarp þenn­an í Morg­un­blaðinu í dag.

„Mig lang­ar til að klára öll rík­in en þar sem þetta er orðið dýrt ætla ég að láta mig hafa það að hlaupa tvisvar um næstu helgi. Ég hleyp í Indi­ana­pol­is í Indi­ana á laug­ar­dag og í Col­umbus í Ohio á sunnu­dag,“ seg­ir Bryn­dís og bæt­ir við að þá eigi hún ein­ung­is Delaware-ríki eft­ir. „Það ber gælu­nafnið „The first State“ (e. Fyrsta ríkið) en það verður mitt síðasta. Ég hleyp þar 15. maí 2011 og held svaka­teiti þegar ég kem heim.“


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú ert ekki besti maðurinn til þess að tíunda kosti þína og lesti því sérhver er blindur í eigin sök. Beittu kímninni því gamanið er allra meina bót.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú ert ekki besti maðurinn til þess að tíunda kosti þína og lesti því sérhver er blindur í eigin sök. Beittu kímninni því gamanið er allra meina bót.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka