Lömbin þagna mest ógnvekjandi

Anthony Hopkins í hlutverki Hannibals Lecter.
Anthony Hopkins í hlutverki Hannibals Lecter. Úr kvikmyndinni.

Bókin Lömbin þagna eftir Thomas Harris var kosin mest ógnvekjandi bók allra tíma af tvöþúsund lesendum.

Skáldsagan ógnvænlega sem segir frá mannæturaðmorðingjanum Hannibal Lecter sigraði í kosningunni sígildar bækur á borð við Drakúla í kosningunni.

Skáldsagan sló í gegn er hún kom út og kvikmyndin sem gerð var eftir bókinni með Anthony Hopkins í aðalhlutverki þykir með bestu hryllingsmyndum sögunnar.

Í öðru sæti varð bókin Drakúla eftir Bram Stoker og í því þriðja The Shining eftir Stephen King.

„Niðurstöðurnar sýna að góður tryllir fer ekki úr tísku og stendur fyrir sínu,“ sagði talsmaður síðunnar Lovereading.com sem stóð fyrir könnuninni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir