Gunnar mætir Russell í Höllinni

Gunnar Nelson.
Gunnar Nelson.

Bardagaíþróttamaðurinn Gunnar Nelson mun berjast við Michael Russell frá Englandi þann 20. nóvember  í Laugardalshöllinni en Russell stendur mjög framarlega í bardagaíþróttum í heiminum í dag, samkvæmt fréttatilkynningu.

Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti á heimslista íþróttavefjarins MMA Planet yfir efnilegustu íþróttamenn í blönduðum bardagaíþróttum. Íþróttavefurinn segir að Gunnar sé nú sá sem þyki mest spennandi og með mesta framtíð fyrir sér.

Hægt er að lesa nánar um bardagann hér

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar þú veist að þú átt betra skilið, skaltu vera með uppsteit. Annars heldur fólk að þér sé sama. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar þú veist að þú átt betra skilið, skaltu vera með uppsteit. Annars heldur fólk að þér sé sama. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir