Hreyfingin býður í bíó í kjördæmaviku

Þing­menn Hreyf­ing­ar­inn­ar hafa ákveðið að bjóða al­menn­ingi í bíó eft­ir nokkra um­hugs­un um það hvernig best væri að tengj­ast al­menn­ingi í kjör­dæm­a­viku án þess að vera uppáþrengj­andi á vinnu­stöðum.

Að sýn­ingu lok­inni er boðið upp á sam­ræðu við þing­menn­ina um það sem brenn­ur á fólki eft­ir sýn­ing­una.

Mynd­in verður sýnd annað kvöld kl. 20.30 í Bíó Para­dís við Hverf­is­götu.

„Memoria del saqu­eo/​Social Genosi­de er heim­ild­ar­mynd um hrunið í Arg­entínu og eft­ir­mála þess. Búsáhalda­bylt­ing­una og arðrán þjóðar af póli­tískri elítu. AGS átti veru­leg­an þátt í því hvernig fór fyr­ir Arg­entínu ásamt the world bank sem og vold­ug lönd í hinu svo­kallaða alþjóðasam­fé­lagi lögðu sitt á voga­skál­ar órétt­læt­is," seg­ir í frétta­til­kynn­ingu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú getur komið miklu í verk á heimilinu í dag. Gefðu þér því tíma til að sinna því og sjáðu, hvað allt verður auðvelt á eftir. Ein góð hugmynd getur frelsað þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú getur komið miklu í verk á heimilinu í dag. Gefðu þér því tíma til að sinna því og sjáðu, hvað allt verður auðvelt á eftir. Ein góð hugmynd getur frelsað þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell