Hreyfingin býður í bíó í kjördæmaviku

Þingmenn Hreyfingarinnar hafa ákveðið að bjóða almenningi í bíó eftir nokkra umhugsun um það hvernig best væri að tengjast almenningi í kjördæmaviku án þess að vera uppáþrengjandi á vinnustöðum.

Að sýningu lokinni er boðið upp á samræðu við þingmennina um það sem brennur á fólki eftir sýninguna.

Myndin verður sýnd annað kvöld kl. 20.30 í Bíó Paradís við Hverfisgötu.

„Memoria del saqueo/Social Genoside er heimildarmynd um hrunið í Argentínu og eftirmála þess. Búsáhaldabyltinguna og arðrán þjóðar af pólitískri elítu. AGS átti verulegan þátt í því hvernig fór fyrir Argentínu ásamt the world bank sem og voldug lönd í hinu svokallaða alþjóðasamfélagi lögðu sitt á vogaskálar óréttlætis," segir í fréttatilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar