Reykti marijúana í beinni útsendingu

Zach Galifinakis gekk beint til verks í baráttu sinni fyrir …
Zach Galifinakis gekk beint til verks í baráttu sinni fyrir lögleiðingu marijúana í Bandaríkjunum. Úr þættinum

Leikarinn Zach Galifinakis sem flestir þekkja úr kvikmyndinni Hangover braut blað í bandarískri sjónvarpssögu um helgina.

Galifinakis reykti marijúana í útsendingunni öllum að óvörum en hann kom fram í pólitíska spjallþættinum Real Time og talaði þar meðal annars um lögleiðingu reykinga marijúana í Bandaríkjunum.

Annar gestur í þættinum, fréttakonan Margaret Hoover, lyktaði af sígarettunni og staðfesti gerð hennar hlæjandi í þættinum.

Galifinakis hélt áfram að reykja meðan þátturinn hélt áfram og er þetta talið eitt af örfáum skiptum sem einhver reykir marijúana í beinni útsendingu í Bandarísku sjónvarpi.

Hér fyrir neðan má sjá myndband af atvikinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan