Tyler vill hjálpa Cyrus

Miley Cyrus.
Miley Cyrus. Reuters

Rokk­ar­inn Steven Tyler, sem var að eig­in sögn nær dauða en lífi á miðjum ní­unda ára­tugn­um eft­ir margra ára sukk­líferni, vill hjálpa hinni ungu söng­konu Miley Cyr­us að halda ferl­in­um á lífi.

Marg­ir telja að mynd­band sem náðist af Cyr­us reykja úr svo­kallaðri „bong-pípu“ í gleðskap með vin­um sín­um eigi eft­ir að draga úr vin­sæld­um henn­ar. Mynd­brotið birt­ist á heimasíðu TMZ en marg­ir telja að efnið í píp­unni hafi verið sal­vía. „Ég veit ekki hvað það er, ég hef aldrei heyrt um það. En ef Miley er að reykja það, þá get­urðu sagt henni að hringja í mig,“ sagði rokk­ar­inn.

Marg­ir hafa gagn­rýnt söng­kon­una sem er 18 ára göm­ul fyr­ir að senda ung­um aðdá­end­um sín­um röng skila­boð.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir