Jólaljósin kveikt í Betlehem

00:00
00:00

Mann­fjöldi safnaðist sam­an í dag ná­lægt Bet­lehem þegar jóla­ljós­in voru tendruð við hátíðlega at­höfn. Flug­eld­ar skreyttu him­in­inn og lúðrasveit lék jóla­lög.

Flug­eld­arn­ir sprungu yfir höfðum fólks­ins sem safnaðist sam­an í þorpi ná­lægt Bet­lehem á Vest­ur­bakk­an­um. Salam Fayyad, for­sæt­is­ráðherra Palestínu, kveikti á um 10 metra háu jóla­tré. Sner­iltromm­ur dundu, sönglúðrar gullu og sekkjar­píp­ur ómuðu þegar fæðingu Jesú var fagnað nærri fæðing­arstað hans. 

Jóla­tréð gnæfði yfir og á toppi þess glóði stjarna. Ferðamanna­straum­ur­inn til Bet­lehem hef­ur vaxið jafnt og þétt á und­an­förn­um árum. Um tvær millj­ón­ir ferðamanna hafa komið þangað síðan árið 2008.

Ísra­elska ferðamálaráðuneytið á von á að um 90.000 er­lend­ir ferðamenn heim­sæki Bet­lehem nú um jól­in. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Hikaðu ekki við að segja hug þinn, þótt þú finnir að viðmælandi þinn er ekki sama sinnis. Auðvitað eiga menn að berjast fyrir því að láta drauma sína rætast.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Hikaðu ekki við að segja hug þinn, þótt þú finnir að viðmælandi þinn er ekki sama sinnis. Auðvitað eiga menn að berjast fyrir því að láta drauma sína rætast.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Loka