Kristín Marja og Eiríkur verðlaunuð

Kristín Marja Baldursdóttir.
Kristín Marja Baldursdóttir. mbl.is/Einar Falur

Rithöfundarnir Kristín Marja Baldursdóttir og Eiríkur Ómar Guðmundsson hlutu viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins í dag við athöfn í Efstaleiti nú síðdegis, á 80 ára afmælisdegi Rúv. Auk viðurkenningarinnar hlutu þau 400.000 kr. framlag hvort.

Fyrst var veitt úr rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins árið 1956 og á hverju ári síðan hafa einn eða fleiri rithöfundar fengið viðurkenningu. Formaður stjórnarinnar er Bergljót S. Kristjánsdóttir.

Eiríkur Guðmundsson.
Eiríkur Guðmundsson. mbl.is/Golli
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir