Hulunni svipt af íslenskum jólalögum

Raf sló í gegn ásamt Umberto Tozzi með laginu Gente …
Raf sló í gegn ásamt Umberto Tozzi með laginu Gente di mare. Úr YouTube myndbandi.

Íslensk jólalög eru löngu orðin ómissandi hluti af jólahaldinu. Mörg þeirra eiga það þó sameiginlegt að vera alls ekki íslensk heldur ítölsk og eru þar að auki ekki jólalög. Monitor tók saman nokkur þessara laga og hér fyrir neðan má sjá myndbönd við þau.

Ég hlakka svo til hét upphaflega Dopo la tempesta.

Þú og ég (Jólagjöfin mín í ár) hét upphaflega Ci sara.

Þú og ég og jól hét upphaflega Gente come noi.

Komdu um jólin hét upphaflega Gente di mare.

Ef ég nenni hét upphaflega Cosi' celeste.

Þú komst með jólin til mín hét upphaflega Chi voglio sei tu.

Svona eru jólin hét upphaflega Quanto ti amo.

Fyrir jól hét upphaflega Voulez vous danser.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu augun hjá þér og láttu einskis ófreistað til þess að komast til botns í því máli, sem þú hefur tekið að þér. Græddur er geymdur eyrir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu augun hjá þér og láttu einskis ófreistað til þess að komast til botns í því máli, sem þú hefur tekið að þér. Græddur er geymdur eyrir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Loka