Pamela Anderson í Playboy í 13. sinn

Pamela Anderson er orðin 43 ára gömul.
Pamela Anderson er orðin 43 ára gömul. JOHN SELKIRK

Pamela Anderson mun prýða forsíðu tímaritsins Playboy sem kemur út í næsta mánuði. Þetta er í 13. sinn sem hún verður á forsíðu blaðsins, en Anderson er orðin 43 ára gömul. Aldrei í 57 ára sögu Playboy hefur ein og sama konan verið 13 sinnum á forsíðu tímaritsins. Myndir af Anderson birtust fyrst í blaðinu fyrir 21 ári. Þrjú ár eru síðan myndir af henni voru síðast í blaðinu. Myndir af Anderson voru teknar í október á Playboy-setrinu. Myndaserían er tekin í anda kvikmyndarinnar Dolce Vita.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir