Ef væri ég söngvari

00:00
00:00

Það er ekki öll­um gefið að syngja vel. Ing­veld­ur Geirs­dótt­ir blaðamaður hef­ur alltaf haldið sig ramm­falska og varla  þorað að taka und­ir þegar af­mæl­is­söng­ur­inn er sung­inn.

En eft­ir einn söng­tíma hjá Ing­veldi Ýri Jóns­dótt­ur söng­konu komst hún að því að hún er ekki fölsk, þvert á móti.

Að sögn Ing­veld­ar Ýrar geta all­ir sungið, „Það geta náð því að beita rödd­inni bet­ur, það geta all­ir náð tök­um á önd­un­inni, fundið hvað á að opna og formað hljóðin bet­ur þannig að þau nái út," seg­ir Ing­veld­ur Ýr.

Meira um söng­tím­ann má lesa í Morg­un­blaðinu á laug­ar­dag­inn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir