Aguilera kunni ekki þjóðsönginn

Christina Aguilera syngur bandaríska þjóðsönginn í gærkvöldi.
Christina Aguilera syngur bandaríska þjóðsönginn í gærkvöldi. Reuers

Banda­ríska söng­kon­an Christ­ina Aguilera fékk það eft­ir­sótta hlut­verk að syngja þjóðsöng­inn áður en Super Bowl, úr­slita­leik­ur banda­rísku ruðnings­deild­ar­inn­ar, hófst í gær­kvöldi.

Sam­skipt­asíður á borð við Twitter og Face­book fóru all­ar á ið þegar  Aguilera fór vill­ur veg­ar í ljóðinu, sem Franc­is Scott Keys samdi árið 1814.  Í stað þess að syngja: O'er the ramparts we watched, were so gall­antly stream­ing, söng Aguilera: What so proudly we watched at the twilig­ht's last gleam­ing. Þetta virðist vera frum­samið til­brigði við aðra ljóðlínu.

„Ég vona að all­ir hafi skynjað hve ég elska þetta landi og að hinn rétti andi þjóðsöngs­ins hafi kom­ist í gegn," sagði Aguilera síðar um kvöldið í yf­ir­lý­us­ingu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Gefðu þér tíma til að njóta rólegrar stundar með sjálfum þér í dag. Kímnigáfa þín mun kitla hláturtaugar þeirra sem í kringum þig eru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Gefðu þér tíma til að njóta rólegrar stundar með sjálfum þér í dag. Kímnigáfa þín mun kitla hláturtaugar þeirra sem í kringum þig eru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka