Aguilera kunni ekki þjóðsönginn

Christina Aguilera syngur bandaríska þjóðsönginn í gærkvöldi.
Christina Aguilera syngur bandaríska þjóðsönginn í gærkvöldi. Reuers

Bandaríska söngkonan Christina Aguilera fékk það eftirsótta hlutverk að syngja þjóðsönginn áður en Super Bowl, úrslitaleikur bandarísku ruðningsdeildarinnar, hófst í gærkvöldi.

Samskiptasíður á borð við Twitter og Facebook fóru allar á ið þegar  Aguilera fór villur vegar í ljóðinu, sem Francis Scott Keys samdi árið 1814.  Í stað þess að syngja: O'er the ramparts we watched, were so gallantly streaming, söng Aguilera: What so proudly we watched at the twilight's last gleaming. Þetta virðist vera frumsamið tilbrigði við aðra ljóðlínu.

„Ég vona að allir hafi skynjað hve ég elska þetta landi og að hinn rétti andi þjóðsöngsins hafi komist í gegn," sagði Aguilera síðar um kvöldið í yfirlýusingu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir