„Aftur heim“ sigraði

Aftur heim sigraði í Söngvakeppni sjónvarpsins 2011. Flytjendur: Hreimur Örn, …
Aftur heim sigraði í Söngvakeppni sjónvarpsins 2011. Flytjendur: Hreimur Örn, Vignir Snær, Benedikt Brynleifsson, Matthías Matthíasson, Gunnar Ólason og Pálmi Sigurhjartarson Höfundur: Sigurjón Brink Texti: Þórunn Erna Clausen mbl.is/Eggert

Lagið „Aftur heim“ eftir Sigurjón Brink og Þórunni Ernu Clausen verður framlag Íslendinga til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Düsseldorf í Þýskalandi í maí. Úrslitakeppni Söngvakeppni sjónvarpsins var haldin í kvöld.

Flytjendur voru vinir Sigurjóns heitins Brink sem andaðist nýlega. Þeir eru Gunnar Ólason, Vignir Snær Vigfússon, Pálmi Sigurhjartarson, Matthías Matthíasson, Hreimur Örn Heimisson og Benedikt Brynleifsson.

Lagið sem fékk næstflest atkvæði í símakeppninni var „Ég trúi á betra líf“ eftir Hallgrím Óskarsson við texta Eiríks Haukssonar og Gerard James Borg í flutningi Magna Ásgeirssonar.

Lagið Aftur heim

Magni flytur lag Hallgríms Óskarssonar, Ég trúi á betra líf.
Magni flytur lag Hallgríms Óskarssonar, Ég trúi á betra líf. mbl.is/Eggert
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup