„Aftur heim“ sigraði

Aftur heim sigraði í Söngvakeppni sjónvarpsins 2011. Flytjendur: Hreimur Örn, …
Aftur heim sigraði í Söngvakeppni sjónvarpsins 2011. Flytjendur: Hreimur Örn, Vignir Snær, Benedikt Brynleifsson, Matthías Matthíasson, Gunnar Ólason og Pálmi Sigurhjartarson Höfundur: Sigurjón Brink Texti: Þórunn Erna Clausen mbl.is/Eggert

Lagið „Aft­ur heim“ eft­ir Sig­ur­jón Brink og Þór­unni Ernu Clausen verður fram­lag Íslend­inga til Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva sem hald­in verður í Düs­seldorf í Þýskalandi í maí. Úrslita­keppni Söngv­akeppni sjón­varps­ins var hald­in í kvöld.

Flytj­end­ur voru vin­ir Sig­ur­jóns heit­ins Brink sem andaðist ný­lega. Þeir eru Gunn­ar Ólason, Vign­ir Snær Vig­fús­son, Pálmi Sig­ur­hjart­ar­son, Matth­ías Matth­ías­son, Hreim­ur Örn Heim­is­son og Bene­dikt Bryn­leifs­son.

Lagið sem fékk næst­flest at­kvæði í síma­keppn­inni var „Ég trúi á betra líf“ eft­ir Hall­grím Óskars­son við texta Ei­ríks Hauks­son­ar og Ger­ard James Borg í flutn­ingi Magna Ásgeirs­son­ar.

Lagið Aft­ur heim

Magni flytur lag Hallgríms Óskarssonar, Ég trúi á betra líf.
Magni flyt­ur lag Hall­gríms Óskars­son­ar, Ég trúi á betra líf. mbl.is/​Eggert
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Það er alltaf auðveldara að sjá hvað fór úrskeiðis eftir að allt er um garð gengið. Gerðu við þar sem þarf eða endurnýjaðu hluti sem eru að verða ónýtir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Það er alltaf auðveldara að sjá hvað fór úrskeiðis eftir að allt er um garð gengið. Gerðu við þar sem þarf eða endurnýjaðu hluti sem eru að verða ónýtir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka