Afrískur andi yfir norska lagin

Stella Mwangi.
Stella Mwangi.

Norðmenn ákváðu í gærkvöldi að senda lagið Haba haba í Evróvision söngvakeppnina í Düsseldorf í vor. Eins og nafnið bendir til svífur afrískur andi yfir vötnunum í laginu en söngkonan, Stella Mwangi, er fædd í Kenýa og lagið fjallar um ömmu hennar, sem þar býr.   

Stella, sem er 24 ára, flutti til Noregs þegar hún var fjögurra ára og ólst upp í Eidsvoll og Kløfta en býr nú í Lillestrøm. Hún er þekkt söngkona í Kenýa og hefur átt lög þar á vinsældarlistum. 

Stella Mwangi flytur Haba haba

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir