Bieber fer í mútur

Bieber kom fram á Grammy verðlaunahátíðinni í Los Angeles um …
Bieber kom fram á Grammy verðlaunahátíðinni í Los Angeles um helgina. reuters

Þó að það sé eflaust gaman að vera unglingastjarna getur það líka verið skammvinn sæla eins og Justin Bieber stendur nú frammi fyrir því hann er byrjaður í mútum.

Einhverjum finnst það kannski vonum seinna, piltur kominn á sautjánda ár, en væntanleg vandræði komust í hámæli þegar hann lenti í erfiðleikum á tónleikum í nóvember sl.

Bieber hyggst þó ekki leggja hljóðnemann á hilluna og stundar raddæfingar af kappi. Að sögn fróðra getur hann enn sungið, en háu tónarnir sem heilluðu svo meyjarnar munu víst horfnir að mestu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar