Jamie Oliver gagnrýnir bresk ungmenni

Jamie Oliver vill duglegri ungmenni.
Jamie Oliver vill duglegri ungmenni. mbl.is/Dagur

Breski sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver liggur ekki á skoðunum sínum frekar en fyrri daginn og nú fær ungt fólk í Bretlandi að finna fyrir því.

Oliver ætlar að byrja með nýjan þátt þar sem hann fær frægt fólk og fræðimenn til að hjálpa 20 ungmennum sem hafa hætt í skóla að læra og vinna.

Átakið vill Oliver hefja vegna reynslu sinnar af ungu fólki sem sækir um vinnu hjá honum. „Ég hef aldrei vitað aðra eins kynslóð,“ sagði Oliver um fólk á aldrinum 16-20 ára í dag í nýlegu viðtali vegna þáttarins. „Ég skammast mín fyrir breska krakka,“ hélt hann áfram. „Mömmur þeirra hringja inn og segja mig vera að leggja of hart að þeim.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir