„Fingralangur" kisi

Kom­ist hef­ur upp um kött­inn Dusty, sem býr í bæn­um San Mateo, suður af San Francisco.

Mynd­ir náðust af Dusty þar sem hann var að laum­ast inn í hús ná­granna sinna og stela þaðan smá­hlut­um. Í ljós hef­ur komið að kisi hef­ur á und­an­förn­um þrem­ur árum stolið um 600 hlut­um, allt frá þvotta­svömp­um til brjósta­hald­ara.

„Hand­klæði, hansk­ar, skór, sokk­ar og leik­föng," sagði Jean Chu, eig­andi Dusty, við ABC News sjón­varps­stöðina í Kalíforn­íu.

„Hann stal sund­föt­un­um henn­ar mömmu," bætti fimm ára göm­ul dótt­ir ná­grann­ans við.  

Dýra­lífs­sjón­varps­stöðin Ani­mal Pla­net sýndi mynd um Dusty í vik­unni en þar voru sýnd­ar mynd­ir úr inn­rauðri mynda­vél þar sem kisi sást laum­ast með feng sinn. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ættir að fá tækifæri til ferðalaga og framhaldsmenntunar á næstunni. Forðastu að dragast inn í atburðarás sem í raun kemur þér ekkert við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ættir að fá tækifæri til ferðalaga og framhaldsmenntunar á næstunni. Forðastu að dragast inn í atburðarás sem í raun kemur þér ekkert við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir