Idol-keppandi á sjúkrahúsi

Idol-dómararnir Steven Tyler, Jennifer Lopez og Randy Jackson.
Idol-dómararnir Steven Tyler, Jennifer Lopez og Randy Jackson. Reuters

Casey Abrams, sem kominn er í 24 manna úrslit í sjónvarpskeppninni American Idol, var fluttur á sjúkrahús á miðvikudag vegna magaverkja. Að sögn slúðursíðunnar TMZ liggur hann enn á sjúkrahúsi og gæti vegna þessa átt í þeirri hættu að detta út úr keppninni. 

American Idol
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar