Casey Abrams, sem kominn er í 24 manna úrslit í sjónvarpskeppninni American Idol, var fluttur á sjúkrahús á miðvikudag vegna magaverkja. Að sögn slúðursíðunnar TMZ liggur hann enn á sjúkrahúsi og gæti vegna þessa átt í þeirri hættu að detta út úr keppninni.
American Idol