Stormsveitarmenn á pinnahælum

Sýningarstarfsmaður stendur fyrir framan fræga ljósmynd af fjórmenningunum í Queen.
Sýningarstarfsmaður stendur fyrir framan fræga ljósmynd af fjórmenningunum í Queen. Reuters

Breska rokk­hljóm­sveit­in Qu­een fagn­ar 40 ára af­mæli um þess­ar mund­ir og af því til­efni hef­ur gít­ar­leik­ar­inn Bri­an May og trymb­ill­inn Roger Tayl­or opnað Qu­een-sýn­ingu í Lund­ún­um.

Aðdá­end­ur sveit­ar­inn­ar geta skoðað ýmsa muni sem tengj­ast sögu sveit­ar­inn­ar. 

„Þarna má sjá ým­is­legt sem ég var bú­inn að gleyma,“ seg­ir Tayl­or um sýn­ing­una, sem kall­ast Stormtroo­pers In Stilettos, og er til húsa í Old Trum­an Brewery í aust­ur­hluta borg­ar­inn­ar. Sýn­ing­in stend­ur yfir til 12. mars nk. 

Að sögn Tayl­ors minna marg­ir sýn­ing­ar­grip­irn­ir sig á söngv­ar­ann Freddie heit­inn Mercury.

Nán­ar um sýn­ing­una hér.

Samfestingur sem Freddie Mercury kom fram í á tónleikum.
Sam­fest­ing­ur sem Freddie Mercury kom fram í á tón­leik­um. Reu­ters
Þrívíddarsýning er í boði á sýningunni í London.
Þrívídd­ar­sýn­ing er í boði á sýn­ing­unni í London. Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Í dag mun þér reynast auðvelt að koma miklu í verk. Það skiptir ekki máli hver fær heiðurinn svo lengi sem þú ert þakklátur fyrir gæfuna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Í dag mun þér reynast auðvelt að koma miklu í verk. Það skiptir ekki máli hver fær heiðurinn svo lengi sem þú ert þakklátur fyrir gæfuna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason