Stormsveitarmenn á pinnahælum

Sýningarstarfsmaður stendur fyrir framan fræga ljósmynd af fjórmenningunum í Queen.
Sýningarstarfsmaður stendur fyrir framan fræga ljósmynd af fjórmenningunum í Queen. Reuters

Breska rokkhljómsveitin Queen fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir og af því tilefni hefur gítarleikarinn Brian May og trymbillinn Roger Taylor opnað Queen-sýningu í Lundúnum.

Aðdáendur sveitarinnar geta skoðað ýmsa muni sem tengjast sögu sveitarinnar. 

„Þarna má sjá ýmislegt sem ég var búinn að gleyma,“ segir Taylor um sýninguna, sem kallast Stormtroopers In Stilettos, og er til húsa í Old Truman Brewery í austurhluta borgarinnar. Sýningin stendur yfir til 12. mars nk. 

Að sögn Taylors minna margir sýningargripirnir sig á söngvarann Freddie heitinn Mercury.

Nánar um sýninguna hér.

Samfestingur sem Freddie Mercury kom fram í á tónleikum.
Samfestingur sem Freddie Mercury kom fram í á tónleikum. Reuters
Þrívíddarsýning er í boði á sýningunni í London.
Þrívíddarsýning er í boði á sýningunni í London. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup