Það sem hver karlmaður hugsar um að kynlífi undanskildu

Kapella King's College í Cambridge.
Kapella King's College í Cambridge.

Bók­in Það sem hver karl­maður hugs­ar um að kyn­lífi und­an­skildu rýk­ur upp vin­sældal­ista á Bretlandi um þess­ar mund­ir. Síður bók­ar­inn­ar eru auðar.

Sagt er að bók­in upp­lýsi fólk um leynd­ar­dóma huga karl­manna og veiti inn­sýn inn í hvað þeir hugsi um að kyn­lífi und­an­skildu. All­ar 200 blaðsíður bók­ar­inn­ar eru auðar en bók­in rok­selst engu að síður.

Upp er komið æði fyr­ir bók­inni og eru kaup­end­ur henn­ar flest­ir há­skóla­nem­end­ur sem nota bók­ina til að glósa í tím­um.

Höf­und­ur­inn Simo­ve seg­ist ekki hafa grunað að bók­in myndi slá í gegn. „Eft­ir margra ára rann­sókn­ir komst ég að því að karl­menn hugsa ekki um neitt annað en kyn­líf. Mér fannst ég þurfa að deila þess­ari upp­götv­un minni með öðrum.“ 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú mátt ekki láta söknuðinn drepa þig í dróma, þótt vík sé á milli vina. Treystu víðsýnum félaga fyrir viðkvæmu málefni sem þú þarft að ræða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú mátt ekki láta söknuðinn drepa þig í dróma, þótt vík sé á milli vina. Treystu víðsýnum félaga fyrir viðkvæmu málefni sem þú þarft að ræða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka