23 ára amma

Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Myndin tengist fréttinni ekki beint. KACPER PEMPEL

Rifca Stanescu frá bænum Investi í Rúmeníu segir frá barneignum sínum í The Sun en hún varð amma aðeins 23 ára gömul.

Rifca er tveggja barna móðir og átti frumburð sinn, Mariu, þegar hún var aðeins tólf ára gömul.

Hún vildi ekki að Maria færi að fordæmi sínu en þegar Maria var 11 ára eignaðist hún sitt fyrsta barn, soninn Ion. Maria hafði þá verið gift í sex mánuði.

Í viðtali við The Sun segist Rifca vera hamingjusöm amma. „Ég hefði þó viljað eitthvað meira fyrir dóttur mína.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar