Madonna syrgir ömmu sína

Madonna.
Madonna. Reuters

Söng­kon­an Madonna syrg­ir nú ömmu sína í móðurætt,  Elsie Mae Fort­in, sem hefði orðið 100 ára eft­ir þrjá mánuði.

Fort­in lést á hjúkr­un­ar­heim­ili í Bay City í Michigan. Hún gekk Madonnu í móðurstað, eft­ir að móðir henn­ar lést árið 1963 úr brjóstakrabba­meini. Þá var Madonna fjög­urra ára.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir