„Vonlaust að létta Einar Bárðar“

Logi og Einar þegar allt lék í lyndi

Svo virðist sem Logi Geirsson sé orðinn þreyttur á að  létta Einar Bárðarson en í nýjustu Facebook fær„slu sinni kvartar hann yfir því að Einar taki lífsstílsbreytinguna ekki nógu alvarlega. Í færslunni segir Logi orðrétt, „Það eru svona 3 % eftir í þolinmæði að nenna að hjálpa Bárðarsyni í ræktinni... Ef hann myndi bara Walk the Talk þá væri hann 120 kg núna en ekki 128 !!!"

Í nýjasta þættinum gefst Einar upp á því að labba upp Úlfarsfellið en af þeim fjórum áskorunum sem Einar hefur fengið í þáttunum hefur hann aðeins staðist eina.  

„Ég veit ekki hvaða læti þetta eru. Mér finnst ég vera að ná góðum árangri og mér líður ljómandi vel. Það stóð aldrei til að taka þátt í Ungfrú Ísland í vor“, segir Einar þegar Mbl náði tali af honum og spurði hann um færslu Loga. „Þetta er lífsstílsbreyting en ekki eitthvað kapphlaup“. 

Hægt er að horfa á nýjasta þáttinn af Karlaklefanum hér

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er um að gera að leita álits annarra, þótt þú sért viss í þinni sök. Líttu fyrst í eigin barm áður en þú leitar orsakanna hjá öðrum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Ragnheiður Jónsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er um að gera að leita álits annarra, þótt þú sért viss í þinni sök. Líttu fyrst í eigin barm áður en þú leitar orsakanna hjá öðrum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Ragnheiður Jónsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes