Costner verður faðir Superman

Kevin Costner hefur tekið að sér hlutverk Jonathan Clark, föður …
Kevin Costner hefur tekið að sér hlutverk Jonathan Clark, föður Kent Clark. Reuters

Leik­ar­inn Kevin Costner mun túlka föður Clark Kents, sem geng­ur und­ir nafn­inu Superm­an, í nýj­ustu mynd­inni um of­ur­hetj­una. Þetta staðfesti leik­stjór­inn Zack Snyder í dag.

Mynd­in nefn­ist Superm­an: Man Of Steel og skart­ar hún Henry Ca­vill í aðal­hlut­verki. Dia­ne Lane mun fara með hlut­verk móður­inn­ar, Mörtuh Clark. Viggo Morten­sen hef­ur einnig verið orðaður við mynd­ina.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Hikaðu ekki við að segja hug þinn, þótt þú finnir að viðmælandi þinn er ekki sama sinnis. Auðvitað eiga menn að berjast fyrir því að láta drauma sína rætast.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lotta Lux­en­burg
3
Lone Theils
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Hikaðu ekki við að segja hug þinn, þótt þú finnir að viðmælandi þinn er ekki sama sinnis. Auðvitað eiga menn að berjast fyrir því að láta drauma sína rætast.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lotta Lux­en­burg
3
Lone Theils
4
Jón­ína Leós­dótt­ir
5
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
Loka