Costner verður faðir Superman

Kevin Costner hefur tekið að sér hlutverk Jonathan Clark, föður …
Kevin Costner hefur tekið að sér hlutverk Jonathan Clark, föður Kent Clark. Reuters

Leikarinn Kevin Costner mun túlka föður Clark Kents, sem gengur undir nafninu Superman, í nýjustu myndinni um ofurhetjuna. Þetta staðfesti leikstjórinn Zack Snyder í dag.

Myndin nefnist Superman: Man Of Steel og skartar hún Henry Cavill í aðalhlutverki. Diane Lane mun fara með hlutverk móðurinnar, Mörtuh Clark. Viggo Mortensen hefur einnig verið orðaður við myndina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar