Diskódansaði í 131 klukkustund

Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Myndin tengist fréttinni ekki beint. DARRIN ZAMMIT LUPI

Skemmtistaðaeigandinn Steve Stevens sló heimsmet í að dansa diskódans sem lengst um helgina. 

Stevens meiddist á hné í miðjum klíðum en honum tókst engu að síður að dansa í 131 klukkustund. Samkvæmt reglum Heimsmetabókar Guinness fékk hann að hvílast í fimm mínútur á hverri klukkustund.

Fyrrum heimsmetið var 123 klukkustundir og 15 mínútur.

Hér fyrir neðan má sjá síðustu 20 mínútur hins þreytta diskódansara í maraþoninu.

Viðurkenningarskjal frá Guinness.
Viðurkenningarskjal frá Guinness. mbl.is
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar