Brjóstunum að kenna

Simona Suhoi.
Simona Suhoi.

Fát kom á rúmensku sjónvarpsstjörnuna Simonu Suhoi á dögunum þegar hana fór skyndilega að verkja í „nýju“ brjóstin sín.

Engan leigubíl var að fá svo Suhoi stökk upp í eigin bíl enda þótt hún hefði misst ökuleyfið mánuði fyrr. Til að hlífa brjóstunum sleppti hún bílbeltinu og var fyrir vikið stöðvuð af lögreglu. „Ég veit að ég átti ekki að keyra sjálf en ég átti ekki annarra kosta völ,“ útskýrir Suhoi sem sumir þekkja betur undir nafninu Simona Sensual.

Hún gæti átt yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar